
Kári Sigurðsson, formaður Sameykis og fyrrverandi sérfræðingur á sviði forvarna hjá Reykjavíkurborg mætir og ræðir við bjórsnáðana. Kjaramál eru rædd, áminningarskylda opinberra starfsmanna krufin ásamt því að tekin voru fyrir málefni ungmenna og ríkissáttasemjari.