180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.
All content for 180⁰ Reglan is the property of Freyja Kristinsdóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.
Hrafnhildur Gunnarsdóttir er mörgum kunn sem heimildamyndagerðarmaður, en samhliða kvikmyndagerðinni hefur hún einnig verið formaður Félags kvikmyndagerðarmanna, setið í stjórn kvikmyndaráðs og Nordisk Panorama og verið formaður Samtakanna 78. Verk Hrafnhildar er fjölmörg, en meðal þeirra eru Corpus Camera, Stelpurnar okkar, Með hangandi hendi, Svona fólk og Vasulka áhrifin. Ég fékk að kíkja í heimsókn á skrifstofu Hrafnhildar í Gufunesi, þáði kaffibolla og við spjölluðum um heimildamyndagerð.
http://krummafilms.com/
Tónlist: Tómas R. Einarsson
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.