All content for Augljóslega is the property of Obvious Media and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp sem skiptir máli um það sem skiptir máli, fyrir þá sem skipta máli.
Þessi þáttur er um kengúrur, það kann að hljóma skringilega en ef það er eitthvað sem við erum ekki þá er það fyrirsjáanlegar. Kengúrur eru gullfalleg dýr en jafnframt stórhættuleg, okkur finnst þessi þáttur líka gera hlustendum mögulegt að kynnast okkur enn betur þar sem við erum ekki lengur í kvíðakasti yfir þessu hlaðvarpi eins og staðan var Augljóslega í þætti 1-3
-ljá oss eyra
Augljóslega
Hlaðvarp sem skiptir máli um það sem skiptir máli, fyrir þá sem skipta máli.