
Kvikmyndaáhugamaðurinn og DC sérfræðingurinn Gummi Sósa kíkti til Hafsteins til að ræða nýjustu Superman myndina eftir James Gunn.
Í þættinum ræða strákarnir meðal annars hvort Gunn hafi tekist að gera góða mynd, hvort búningurinn sé flottur, hversu björt DCU framtíðin er, hvort þetta sé besti Lex Luthor sem fólk hefur fengið að sjá, hvort Lois Lane fái nóg að gera í myndinni og margt, margt fleira.
00:00 - Intro
00:15 - Gummi er DC gaurinn
02:00 - Bíóblaður spurningaspil er væntanlegt fyrir jólin
04:59 - Superman 2025 (SPOILER FREE)
29:27 - Superman 2025 (SPOILER SPJALL)
1:35:00 - DCU framtíðin