All content for Besta platan is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.
Tókst Paddy McAloon að knýja fram eina bestu poppplötu allra tíma með sveit sinni Prefab Sprout árið 1985? Og er Steve McQueen virkilega það meistaraverk sem fólk segir það vera? Og er McAloon virkilega frá Norðymbralandi, gengur við staf í dag og með galdramannalegra útlit en sjálfur Merlin? Einhverju af þessu verður svarað í þætti vikunnar. #0242 Pink Floyd - The Piper At the Gates of Dawn
Besta platan
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.