All content for Besta platan is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.
Það getur skipt öllu fyrir feril tónlistarfólks að byrja fyrstu útgefnu breiðskífuna með vel heppnuðu, eftirminnilegu lagi. En hvernig ber fólk sig að í þeim fræðunum? Að því munum við komast upp úr miðnætti.
Besta platan
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.