All content for Besta platan is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.
Yoko Ono hefur sinnt margháttaðri starfsemi á langri ævi, m.a. tónlistargerð. Sá þáttur reis hæst árið 1971 með hinni framsæknu Fly. BP-liðar fóru yfir feril Yoko í funheitum þætti.
Besta platan
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.