All content for Besta platan is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.
„Hjartaknúsarinn“ er merkilegt fyrirbæri í tónlistarsögunni. Sætur, tilfinningaríkur maður, oft íklæddur smóking eða fallegri peysu. Ekkert endilega sérstaklega graður, en alltaf gjörsamlega að farast úr ást. Við veltum þessu fyrir okkur í þætti vikunnar.
Besta platan
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.