All content for Besta platan is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.
Machine Head lentu í mikilli tilvistarkreppu á „númetal-árunum“, en það getur enginn tekið frumburð þeirra, Burn My Eyes frá 1994, frá þeim, enda ein af lykilplötum næntís þungarokksins.
Besta platan
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.