All content for Besta platan is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.
Bleiknefjar riðu ekki feitum hesti frá rapptilraunum sínum á fyrstu tveimur áratugum hiphopsins, að Skepnubræðrum undanskildum kannski. En í lok 10. áratugarins spratt Eminem fram á sjónarsviðið og það var ekki annað hægt en að taka hann alvarlega. The Marshall Mathers LP frá árinu 2000 er almennt talin hans besta verk — og hún er það svo sannarlega.
Besta platan
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.