All content for Besta platan is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.
Gullöld tónlistarmyndbandanna hófst í upphafi 9. áratugar síðustu aldar og sér vart fyrir endann á henni, nærri hálfri öld síðar. Þríeykið knáa rýnir í þetta stórmerkilega fyrirbæri og að sjálfsögðu var settur saman topplisti.
Besta platan
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.