All content for Besta platan is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.
Gojira eru nefstórir, croissant-étandi flagarar, sem fengu leið á því að traðka á vínberjum og stofnuðu þess í stað grjótharða þungarokkshljómsveit sem nýtur virðingar um alla veröld. Þriðja plata sveitarinnar, From Mars to Sirius frá 2005, er sú besta.
Besta platan
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.