
Hann Björn Sigurðsson frá Húsavík sendi mér nokkrar síður úr dagbók Sigurjóns Jóhannessonar, er snýr að ferðalagi Ferðafélags Húsavíkur hingað suður um Kjöl í júlí 1959.
Svo var farið haldið heim á leið um Sprengisand, en þá þurfti að aka yfir Hófsvað í Tungná, sem var mikill farartálmi, enda löngu áður en brýr og virkjanir komu á svæðið.
Um er að ræða fróðlega, ítarlega og skemmtilega frásögn er lagt var í vaðið sjálft.
Hlustendur verða þó að taka viljann fyrir verkið, sum orð eru ansi framandi, auk þess að ekki var auðvelt að lesa þetta inn eftir skönnun.