
Það er langt síðan þáttarstjórandin bað James Goodall Alexandersson um að koma í þáttinn og segja ma frá akstri sem hann tók að sér fyrir Rauða Krossinn fyrir rúmum 30 árum síðan í stríðinu í fyrrum Júgóslavíu.
James sem hefur afar gott orðspor sem ökumaður og i raun algjör ljúflingur, segir hér afar skilmerkilega frá þessu viðburðaríka tímabili í lífi hans.