All content for Börkurinn is the property of Ásgeir B. Ásgeirsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Fyrstu kynni mín af Atla Fannari var í gegnum pönk rokk hljómsveitina Hölt Hóra. Hann byrjaði þó snemma að grúska í fjölmiðlageiranum. Fyrst sem penni hjá héraðsfréttablaði, svo varð hann ritstjóri Monitor og seinna meir stofnandi og eigandi vefmiðilsins Nútímans. Töluðum um Höltu Hóruna, hvar áhuginn á fréttamennsku byrjaði, málefnaleg og ómálefnaleg tíst, pólítík, geðveikina sem fylgir því að stofna fyrirtæki, heilsu / hreyfingu og margt margt fleirra. Stórskemmtilegur, málgóður ( bjó til þetta orð ) og áhugaverður gaur sem hefur gert allan andskotan! Forréttindi að fá að spjalla við Atla og skyggnast inn í heim fjölmiðlamanns. Atli Fannar Bjarkason er næsti gestur minn í Börkurinn Hlaðvarp.