All content for Börkurinn is the property of Ásgeir B. Ásgeirsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Pétur Marinó er stofnandi mmafrettir.is og rödd MMA samfélagsins á Íslandi. Ef þið viljið vita eitthvað um bardagaíþróttir og þá MMA sérstaklega er Pétur maðurinn til að tala við. Áhugi hans á íþróttinni er gífurlegur og vitneskjan en meiri. Töluðum um upphafið á fréttamennskunni, stöðuna á MMA á Íslandi, Gunnar Nelson og UFC 226 svo eitthvað sé nefnt. Við hefðum getað talað í 4-5 klst en létum 2 vera nóg. Pétur er gestur númer fjögur í Börkurinn Hlaðvarp.