All content for Bylgjan is the property of Bylgjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
FjármálamarkaðurAgnar Tómas Möller og Kristinn Máni Þorfinnsson Agnar og Kristinn ræða vaxtadóm Hæstaréttar, áhrif hans á lánakjör til almennings og horfur í vaxtamálum til framtíðar en stýrivextir verða ákveðnir í þessari viku.
StjórnmálKolbrún Áslaugar Baldursdóttir alþingismaðurKolbrún ræðir innleiðing sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, nýjan stýrihóp um baráttu gegn fátæk sem hún veitir forstöðu og stöðu Flokks fólksins í ríkisstjórninni.
EvrópumálSigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarinsÞorsteinn Víglundsson, fyrrverandi ráðherraDagbjört Hákonardóttir, alþingismaður
Af hverju eru Evruvextir ekki á Íslandi? Myndu þeir breyta einhverju fyrir almenning, t.d. í húsnæðismálum? Er EES samningurinn í uppnámi vegna þess að Íslendingar fá ekki undaþágu frá verndaraðgerðum gagnvart innflutningi á kísilmálmi. Er marklaust að tala um frekari nálgun við ESB sem stendur.
Dagur íslenskunnarHalldór Benjamín Þorbergsson, stjórnarformaður AlmannarómsLilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms
Halldór og Lilja fara yfir baráttuna fyrir íslenskunni í stafrænum heimi en þar er Almannarómur miðstöðin sem heldur utanum máltækniverkefni Íslendinga.
Bylgjan
Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986