
Við fengum aftur risa gestir í stúdíóið, Heru Gísla & Ásgeir Kolbeins. Við fengum að heyra hvað þeim hjónum finnst ,,Heitt eða kalt?" og ,,Cute or Not?", fórum yfir mekkan á skemmtistaðnum Austur og margt fleira. Það var aftur smá vesen með hljóðið og biðjumst velvirðingar á því en njótið vel kæru vinir!