All content for Ein Pæling is the property of Thorarinn Hjartarson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
#482 Sölvi Tryggvason og Gunnar Dan - Samsæri, slaufanir og ábyrg umræða
Ein Pæling
1 hour 34 minutes
1 month ago
#482 Sölvi Tryggvason og Gunnar Dan - Samsæri, slaufanir og ábyrg umræða
Þórarinn ræðir við Sölva Tryggvason, hlaðvarpsstjórnanda og Gunnar Dan sem einnig er hlaðvarpsstjóri og margt fleira.
Farið er um víðan völl og rætt um samsæriskenningar, lyfjanotkun, skjánotkun barna, samfélagsmiðla, geimverur, stjórnmálin, almenningsumræðu, slaufanir og margt fleira.
- Afhverju var Sölvi Tryggva valinn til þess að vera slaufaður? - Er lyfjanotkun barna í dag skynsamleg? - Hvernig má takast á við skjánotkun ungs fólks?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270