
Viðmælandi minn að þessu sinni er Óskar Páll Sveinsson kvikmyndagerðarmaður, veiðimaður og náttúruunandi. Ræðum við um myndina ÁRNAR ÞAGNA sem verið er að frumsýna þessa daganna og förum við yfir gerð myndarinnar og hver voru tildrög þess að hún varð til. Einnig er farið yfir víðan völl og margt rætt er varðar laxveiðina
Góða skemmtun
Siggi