Ásrún Magnúsdóttir og Halla Þórlaug Óskarsdóttir kynntust árið 1994 þegar þær byrjuðu í Austurbæjarskóla og hafa verið vinkonur síðan þá.
Í þáttaröðinni velta þær fyrir sér hvað „vinkonur“ eiginlega eru – og skoða sérstaklega hvernig vináttan fullorðnast.
Þær grafa upp gömul samskipti sín á milli og afhjúpa ýmislegt sem þær ætluðu aldrei að segja nokkrum lifandi manni.
Fleiri vinkonur koma líka við sögu.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Ásrún Magnúsdóttir og Halla Þórlaug Óskarsdóttir kynntust árið 1994 þegar þær byrjuðu í Austurbæjarskóla og hafa verið vinkonur síðan þá.
Í þáttaröðinni velta þær fyrir sér hvað „vinkonur“ eiginlega eru – og skoða sérstaklega hvernig vináttan fullorðnast.
Þær grafa upp gömul samskipti sín á milli og afhjúpa ýmislegt sem þær ætluðu aldrei að segja nokkrum lifandi manni.
Fleiri vinkonur koma líka við sögu.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Halla minnist orða móður sinnar, að vinátta kvenna breytist þegar þær hafa stofnað fjölskyldu. Þær leiki annað hlutverk. Nú leikur þeim forvitni á að vita hvort þetta sé satt.
Lesarar:
Anna Bíbí Wium Axelsdóttir
Ísafold Kristín Halldórsdóttir
Einnig heyrist í Sr. Jóni Dalbú Hrjóbjartssyni í upptöku frá Hallgrímskirkju frá árinu 2003.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.