All content for Farðu úr bænum is the property of Kata Vignis and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Kata Vignis spjallar við listamenn og fleira áhugavert fólk staðsett á Akureyri!
#20 Vala Fannell - Óskilgreind átröskun og leikstjórn
Farðu úr bænum
1 hour 5 minutes 30 seconds
4 years ago
#20 Vala Fannell - Óskilgreind átröskun og leikstjórn
Vala Fannell hóf ferilinn sinn 7 ára gömul þegar að hún fór með hlutverk Herra Níels í Línu Langsokk á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Hún sagði mér frá hinum ýmsu ævintýrum sem hún hefur lent í sem leikstjóri, leikstjóranáminu í London og hvernig hún fer að því að velja leikara í hlutverk. Vala sagði mér einnig frá baráttu sinni við óskilgreinda átröskun og fræddi mig um hvað það væri nákvæmlega. Þvílíkt mögnuð kona með margar skemmtilegar sögur að segja. Njótið!
IG: @valafannell & @katavignis
Farðu úr bænum
Kata Vignis spjallar við listamenn og fleira áhugavert fólk staðsett á Akureyri!