All content for Farðu úr bænum is the property of Kata Vignis and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Kata Vignis spjallar við listamenn og fleira áhugavert fólk staðsett á Akureyri!
#25 Þórhallur Gunnarsson - Barnið sem breytti lífi mínu
Farðu úr bænum
53 minutes 18 seconds
4 years ago
#25 Þórhallur Gunnarsson - Barnið sem breytti lífi mínu
Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri fjölmiðla Stöðvar 2 og Vodafone kíkti til mín í spjall og sagði mér frá hinum ýmsu ævintýrum sem hann hefur lent í á sínum magnaða ferli. Við ræddum um það hvernig hann fór frá því að vera leikari yfir í að vinna í fjölmiðlum, hvernig hann hugsar allt sem að hann tekur að sér til tveggja ára og einnig allskonar óvenjulegar samningaviðræður sem hann hefur átt á lífsleiðinni. Þórhallur sagði mér líka frá eineltinu sem hann lenti í sem barn og hvernig það hafði áhrif á manneskjuna sem hann er í dag. Það var sannur heiður að fá hann Þórhall í spjall, hlustið og njótið!
IG: @thorhallurgunnarsson & @katavignis
Farðu úr bænum
Kata Vignis spjallar við listamenn og fleira áhugavert fólk staðsett á Akureyri!