All content for Farðu úr bænum is the property of Kata Vignis and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Kata Vignis spjallar við listamenn og fleira áhugavert fólk staðsett á Akureyri!
Matthías Már Magnússon tónlistarstjóri Rásar 2 bauð mér í kaffi til sín upp á Rúv þar sem að við settumst niður í stúdíói og tókum gott spjall. Hann sagði mér frá því hvernig námsmaður hann var og hvernig skólakerfið hentaði honum alls ekki. Samt sem áður þá tókst honum að næla sér í Meistaragráðu án þess að hafa tekið stúdentspróf eða BA gráðu. Matti var sendur í sveit til að vinna fyrst 6 ára gamall og sagði mér frá tímanum sínum þar og hvernig eitt sumarið borðaði hann kjötbollur í öll mál. Matti er nú vanur því að vera maðurinn sem er að spyrja spurninganna í viðtali en það var mjög gaman að fá að heyra hann svara þeim í þetta skiptið. Hlustið og njótið!
IG: @mattimar & @katavignis
Farðu úr bænum
Kata Vignis spjallar við listamenn og fleira áhugavert fólk staðsett á Akureyri!