Fjallakastið fjallar um allt tengt útivst og fjallamennsku. Tölum við áhugaverða viðmælendur með fjölbreyttan bakgrunn í útivist og fjallamennsku. Erum á facebook @fjallakastid og instagram @localicelander
All content for Fjallakastið is the property of Solla Sveinbjörns and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Fjallakastið fjallar um allt tengt útivst og fjallamennsku. Tölum við áhugaverða viðmælendur með fjölbreyttan bakgrunn í útivist og fjallamennsku. Erum á facebook @fjallakastid og instagram @localicelander
Árni Stefán Haldorsen er mjög mikill fagmaður í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Árni hefur mikinn áhuga á klifri, fjallamennsku og öllu sem er lóðrétt eins og hann segir sjálfur.
Árni hálfpartinn slysaðist inní klifurheiminn og þaðan í fjallaleiðsögn, hann segir okkur frá ástríðu sinni á klifri og hvernig hann færðist frá þeim markmiðum að vera verkfræðingur í birkenstock og stutterma köflóttri skyrtu yfir í það að verða fjallaleiðsögumaður.
Árni rekur nú fyrirtæki ásamt Íris eiginkonu sinni í Öræfum og eru þau virk að skoða bakgarðinn sinn. Þið getið fylgst með þeirra ævintýrum á instagram @tindaborg.
Fjallakastið
Fjallakastið fjallar um allt tengt útivst og fjallamennsku. Tölum við áhugaverða viðmælendur með fjölbreyttan bakgrunn í útivist og fjallamennsku. Erum á facebook @fjallakastid og instagram @localicelander