All content for Fotbolti.net is the property of Fotbolti.net and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 10. janúar.
Gestir þáttarins eru Júlíus Mar Júlíusson og Hrannar Snær Magnússon sem eru farnir frá KR og Aftureldingu og gengnir til liðs við Kristiansund þar sem þeir verða sambýlismenn.
Rætt er um þjálfaramál ÍBV, farið yfir lista yfir mest spennandi kaupin í Bestu deildinni og farið yfir fréttir vikunnar.
Að auki er enski boltinn til umræðu en Manchester United er í stjóraleit eftir að Rúben Amorim var látinn taka pokann sinn.