
Í fertugasta og sjötta þætti Fótboltablaðurs fer Arnar yfir fyrstu leikvikur enska boltans. Arnar fer yfir það allt helsta sem hefur gerst í fyrstu leikvikum í Ensku Deildinni, Spænsku, Ítölsku og Þýsku. Arnar fer meðal annars yfir í Netspjall þar sem Arnar fer yfir fótboltaleikmenn með Youtube rásir og yfir fyndin tweets hjá fótboltaleikmönnum. Hvað hefur Arnar gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.