
ATH sagt er í þættinum að hann sé í mynd en erfiðleikar hafa komist í eftirvinnslu og þátturinn er ekki í mynd.
Í fimmtugasta og þriðja þætti Fótboltablaðurs er Arnar einn að þessu sinni og fer yfir hvað hefur gerst í fótbolta nýlega. Arnar fer yfir Ísland vs Tyrkland, Ensku deildina þessa helgi, Íslenska boltann og hans bestu Manchester United leikmenn (þeir sem hann hefur séð spila). Hvað hefur hann Arnar gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.