
Í fimmtugasta og fimmta koma fyrrum gestir til baka og verður veisla í þættinum. Ísak og Snorri koma aftur saman og eru þeir með Arnari að tala um allt sem er að gerast. Í þættinum er farið í nýja liði eins og Hvort er líklegra, Spurningakeppni og Hvort mundiru frekar. Hvað hafa stuðboltanir 3 gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.