
Fámennt en góðmennt í Garðslandinu í dag. Farið yfir leiki helgarinnar og spáð í fallbaráttunni,hvaða leiki eiga þessi lið eftir og hverjir eru möguleikarnir. Baráttan um meistaradeildina er orðin aftur pínu spennandi. Meistaradeildin fær sinn tíma líka og spáð í þá leiki.