
Í þessum þætti af Gervigreindarklúbbnum ræðum við við Ólaf Hrafn Steinarsson, forstjóra Aska Studios og einn áhrifamesta einstakling Íslands í tölvuleikjagerð. Hann leiðir teymið á bak við nýja leikinn Gang of Frogs og hefur áratugareynslu úr íslenskum esports- og leikjaheimi.