Í þáttaröðinni Glæpir í gömlum húsum eru gömul íslensk hús endurvakin í gegnum merkilega sögu þeirra og fólksins sem í þeim bjó. Húsin eiga það sameiginlegt að í þeim hefur eitthvað saknæmt átt sér stað og ekkert þeirra stendur enn í sinni upprunalegu mynd eða staðsetningu.
Umsjón: Adda Steina Ísfeld og Saga Sigurðardóttir
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Í þáttaröðinni Glæpir í gömlum húsum eru gömul íslensk hús endurvakin í gegnum merkilega sögu þeirra og fólksins sem í þeim bjó. Húsin eiga það sameiginlegt að í þeim hefur eitthvað saknæmt átt sér stað og ekkert þeirra stendur enn í sinni upprunalegu mynd eða staðsetningu.
Umsjón: Adda Steina Ísfeld og Saga Sigurðardóttir
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Halldóra Jónsdóttir bjó við mikla einangrun á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði ásamt föður sínum og systkinum. Lífið sem hún þekkti breyttist þó snögglega í kjölfar þess að fjórir menn frá sýslumannsembættinu gerðu sér ferð að bænum vegna gruns um glæpsamlegt athæfi. Halldóra fékk á endanum dauðadóm og henni drekkt líkt og fjölmörgum konum hér á öldum áður.
Viðmælandi : Kristín Amalía Atladóttir
Tónlist: Mary Lattimore, tónlistarhópurinn Umbra, Theresa Wong, Brian Eno, Bruce Brubaker, Jóhann Jóhannsson, Hildur Guðnadóttir, Robert Aiki Aubrey Lowe.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.