Í þáttaröðinni Glæpir í gömlum húsum eru gömul íslensk hús endurvakin í gegnum merkilega sögu þeirra og fólksins sem í þeim bjó. Húsin eiga það sameiginlegt að í þeim hefur eitthvað saknæmt átt sér stað og ekkert þeirra stendur enn í sinni upprunalegu mynd eða staðsetningu.
Umsjón: Adda Steina Ísfeld og Saga Sigurðardóttir
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Í þáttaröðinni Glæpir í gömlum húsum eru gömul íslensk hús endurvakin í gegnum merkilega sögu þeirra og fólksins sem í þeim bjó. Húsin eiga það sameiginlegt að í þeim hefur eitthvað saknæmt átt sér stað og ekkert þeirra stendur enn í sinni upprunalegu mynd eða staðsetningu.
Umsjón: Adda Steina Ísfeld og Saga Sigurðardóttir
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Sólborg Jónsdóttir liggur með barni sínu í Svalbarðskirkjugarði í Þistilfirði. Einar Benediktsson gegndi hlutverki sýslumanns í Sólborgarmálinu og er sagður hafa tekið andlát Sólborgar mjög nærri sér og trúði því líkt og margir að vofa Sólborgar fylgdi honum á milli bæja og sveita sem varð til þess að henni var gefið viðurnefnið draugurinn í Höfða.
Viðmælandi : Aðalbjörg Jónasdóttir.
Tónlist: Mary Lattimore, Gyðja Valtýsdóttir, Hildegard von Bingen, Jóhann Jóhannsson, Hildar Guðnadóttir, Robert Aiki Aubry Lowe, tónlistarhópurinn Úmbra, Lotte Pen, Nora Fischer.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.