Loksins, loksins er kominn nýr þáttur af grænkerinu! Það eru miklar breytingar í loftinu og Grænkerið er á leiðinni í sumarfrí. Eva er komin í mikla vinnuvertíð og við þurfum að stíga skref til baka. Okkur langar mikið að halda hlaðvarpinu gangandi en það er bara ekki geranlegt á þessum tímapunkti. Í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí ákváðum við að taka fyrir ferðalög, bæði innanlands og erlendis, sem grænkeri. Er það eitthvað mikið öðruvísi en að ferðast sem alæta? Hvernig getur ma...
All content for Grænkerið is the property of Grænkerið and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Loksins, loksins er kominn nýr þáttur af grænkerinu! Það eru miklar breytingar í loftinu og Grænkerið er á leiðinni í sumarfrí. Eva er komin í mikla vinnuvertíð og við þurfum að stíga skref til baka. Okkur langar mikið að halda hlaðvarpinu gangandi en það er bara ekki geranlegt á þessum tímapunkti. Í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí ákváðum við að taka fyrir ferðalög, bæði innanlands og erlendis, sem grænkeri. Er það eitthvað mikið öðruvísi en að ferðast sem alæta? Hvernig getur ma...
Birta Ísey og Axel Friðriks kíktu í kaffi til Evu og ræddu um allt og ekkert í vegan útgáfu. Við fórum yfir vegan fréttir úr samfélaginu eins og stofnfrumukjöt en aðallega ræddum við um hvernig það getur verið einmannalegt að vera eini grænkerinn í vinahópnum. Við þráum sem mannverur að tilheyra hóp og það getur verið erfitt að upplifa sig öðruvísi og smá útundan. Með þættinum vildum við taka utan um grænkera sem þekkja ekki endilega aðra grænkera og er tileinkum þeim þáttinn.&n...
Grænkerið
Loksins, loksins er kominn nýr þáttur af grænkerinu! Það eru miklar breytingar í loftinu og Grænkerið er á leiðinni í sumarfrí. Eva er komin í mikla vinnuvertíð og við þurfum að stíga skref til baka. Okkur langar mikið að halda hlaðvarpinu gangandi en það er bara ekki geranlegt á þessum tímapunkti. Í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí ákváðum við að taka fyrir ferðalög, bæði innanlands og erlendis, sem grænkeri. Er það eitthvað mikið öðruvísi en að ferðast sem alæta? Hvernig getur ma...