Loksins, loksins er kominn nýr þáttur af grænkerinu! Það eru miklar breytingar í loftinu og Grænkerið er á leiðinni í sumarfrí. Eva er komin í mikla vinnuvertíð og við þurfum að stíga skref til baka. Okkur langar mikið að halda hlaðvarpinu gangandi en það er bara ekki geranlegt á þessum tímapunkti. Í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí ákváðum við að taka fyrir ferðalög, bæði innanlands og erlendis, sem grænkeri. Er það eitthvað mikið öðruvísi en að ferðast sem alæta? Hvernig getur ma...
All content for Grænkerið is the property of Grænkerið and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Loksins, loksins er kominn nýr þáttur af grænkerinu! Það eru miklar breytingar í loftinu og Grænkerið er á leiðinni í sumarfrí. Eva er komin í mikla vinnuvertíð og við þurfum að stíga skref til baka. Okkur langar mikið að halda hlaðvarpinu gangandi en það er bara ekki geranlegt á þessum tímapunkti. Í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí ákváðum við að taka fyrir ferðalög, bæði innanlands og erlendis, sem grænkeri. Er það eitthvað mikið öðruvísi en að ferðast sem alæta? Hvernig getur ma...
Í þessum þætti af Grænkerinu fáum við Rósu Maríu, einn af stofnanda Vegan búðarinnar og Jömm í heimsókn. Hlustendur ættu að kannast við Rósu en kom einnig að stofnun Grænkersins og er sannkallaður frumkvöðull . Hún er einnig heljarinnar matgæðingur. Hún gifti sig í sumar og hélt að sjálfsögðu snar-vegan veislu innblásna af Jömm veitingum og sænskum snafsvísum. Við fórum yfir veitingar, vín, fatnað og svo auðvitað félagslega þáttinn. Við ræðum hvernig non-vegan fjölskyldu og vinu...
Grænkerið
Loksins, loksins er kominn nýr þáttur af grænkerinu! Það eru miklar breytingar í loftinu og Grænkerið er á leiðinni í sumarfrí. Eva er komin í mikla vinnuvertíð og við þurfum að stíga skref til baka. Okkur langar mikið að halda hlaðvarpinu gangandi en það er bara ekki geranlegt á þessum tímapunkti. Í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí ákváðum við að taka fyrir ferðalög, bæði innanlands og erlendis, sem grænkeri. Er það eitthvað mikið öðruvísi en að ferðast sem alæta? Hvernig getur ma...