
Pétur Gunnlaugsson ræðir við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor sem nú er staddur í Bangkok. Rætt verður um stöðu mála í Úkraínu og spillingarmálin sem eru komin upp þar og óvissuna um framhaldið og aðstæður hermanna í Úkraínu. Evrópusambandið og varnarsamningur og áframhaldandi peningagreiðslu til vopnakaupa til Úkraínu. 17. nóv. 2025