All content for Heimsmyndir is the property of Kristinn Theodórsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í þáttunum Heimsmynd fær Kristinn Theodórsson til sín góða gesti sem ræða trúleysi og trúmál og þær heimsmyndir sem maðurinn skapar sér.
Föstudagur 31. maí
Heimsmyndir - Vísindaskáldskapur!
Vísindaskáldskapur! Nanna Hlín og Ármann komu aftur í þáttinn að ræða um bókmenntir og heimspeki. Ætti Ursula K. LeGuin að hafa fengið Nobel? Já, segjum við. Frábært spjall um sögur og heima.
Heimsmyndir
Í þáttunum Heimsmynd fær Kristinn Theodórsson til sín góða gesti sem ræða trúleysi og trúmál og þær heimsmyndir sem maðurinn skapar sér.