
Þessi þáttur fjallar um ADHD en í honum áttum við mjög skemmtilegt spjall við Vilhjálm Hjálmarsson, formann ADHD samtakanna. Í þættinum fórum við yfir víðan völl en töluðum meðal annars um einkenni ADHD, birtingarmynd, meðferð og mýtur auk þess sem Vilhjálmur deildi sinni reynslu af ADHD.