
Í þessum þætti af Hugvarpinu er fjallað um sjálfsmat. Við fengum til okkar hana Soffía Elín Sigurðardóttir sálfræðing og ræddum við hana um hvað sjálfsmat felur í sér, einkenni lágs sjálfsmats, afleiðingar þess, þátt samfélagsmiðla og margt annað.
Minnum á úrræðalistann og almenna umfjöllun um geðheilbrigði og geðraskanir á vefsíðu Hugrúnar geðfræðslufélags www.gedfraedsla.is