
Garðar Gíslason lögmaður og Þorstein Víglundsson, forstjóra Hornsteins og fv. ráðherra, ræða ð hvort að regluverk og skattaframkvæmd íslenskra stjórnvalda sé til þess fallin að hindra eða liðka til fyrir erlendri fjárfestingu hér á landi, tilviljanakenndar og ófyrirsjáanlegar ákvarðanir Skattsins þegar kemur að erlendum fyrirtækjum og starfsemi þeirra á Íslandi, hvort að erlend fyrirtæki beri of mikið úr býtum eftir að hafa fjárfest hér á landi, gróflega aðför að Kalkþörungafélaginu og margt fleira.