
Daði Kristjánsson og Örn Arnarson mæta gallvaskir á helgarvaktina. Við ræðum um Brekakreppuna svonefndu, veruleikafirringu ríkisstjórnarinnar, vond skilaboð til atvinnulífsins, tækifærin sem við höfum til að gera betur, hagsmuni Íslands í alþjóðakerfinu, nýjan Þjóðarpúls, greiningu fjármálaráðherra á upphaf siðmenningarinnar, stöðu Alvotech, afhjúpun á fréttaflutningi BBC og margt fleira.