
Sigurður Kári Kristjánsson og Óli Björn Kárason ræða um stöðu hægri manna á Íslandi, hvort þeir séu sundraðir í mörgum flokkum, hvort Sjálfstæðisflokkurinn hafi aftengst hægri mönnum, mikilvægi þess að móta og tala fyrir skýrri stefnu og fleira í þeim dúr. Þá ræðum við einnig um hlutverk fjölmiðla, handtöku forseta Venesúela og fleira.