Sögur kvenna hafa í gegnum tíðina gleymst eða ekki fengið það pláss sem þær eiga skilið. Kona er nefnd er hlaðvarp sem skoðar sögur allskonar kvenna, sem hafa á einn eða annan hátt snert samfélög heimsins frá örófi alda.
All content for Kona er nefnd is the property of Kona er nefnd and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Sögur kvenna hafa í gegnum tíðina gleymst eða ekki fengið það pláss sem þær eiga skilið. Kona er nefnd er hlaðvarp sem skoðar sögur allskonar kvenna, sem hafa á einn eða annan hátt snert samfélög heimsins frá örófi alda.
Kona er nefnd... Albertina Sisulu og Graça Machel - 8. þáttur, 2. sería
Kona er nefnd
1 hour 46 minutes 26 seconds
4 years ago
Kona er nefnd... Albertina Sisulu og Graça Machel - 8. þáttur, 2. sería
Konur þáttarins eru afrískar baráttukonur sem báðar höfðu mannréttindi og betrun samfélagsins að leiðarljósi. Í gegnum sjálfstæðisbaráttur gegn nýlendu- og aðskilnaðarstefnur höfðu þær áhrif á framtíð landa sinna og jafnrétti samlanda sinna.
Kona er nefnd
Sögur kvenna hafa í gegnum tíðina gleymst eða ekki fengið það pláss sem þær eiga skilið. Kona er nefnd er hlaðvarp sem skoðar sögur allskonar kvenna, sem hafa á einn eða annan hátt snert samfélög heimsins frá örófi alda.