
Kiddi Aero og Davíð Jónssynir eru með bestu hjólreiðamönnum landsins. Kristinn var hjólreiðamaður ársins 2023 og 2024 og Davíð 2025. Davíð hefur keppt í elítuflokki síðan hann var 16 ára og það mætti segja að getustig bræðranna sé orðið það hátt að Ísland er orðið of lítið fyrir þá.