Á næstunni kemur út þáttur um triggera eða kveikjur. Frábært viðtal við Önnu Sigurðardóttur sem lýsir á mannlegan og um leið faglegan hátt hvað gerist í líkamanum og afhverju þegar við ,,triggerumst". Hér kemur ein stutt hugleiðsla sem hægt er að nýta við þessar aðstæður. Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!
All content for Með lífið í lúkunum is the property of HeilsuErla and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Á næstunni kemur út þáttur um triggera eða kveikjur. Frábært viðtal við Önnu Sigurðardóttur sem lýsir á mannlegan og um leið faglegan hátt hvað gerist í líkamanum og afhverju þegar við ,,triggerumst". Hér kemur ein stutt hugleiðsla sem hægt er að nýta við þessar aðstæður. Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!
Þú getur nýtt þér þessa örstuttu núvitundaræfingu þegar þú átt erfitt með að einbeita þér eða þarft aðeins að taka þér hugrænt hlé og ,,hlaða batteríiin þín". Núvitund er hugtak sem lýsir þeirri athygli sem við beinum viljandi að því sem er að gerast hér og nú, á hlutlausan og opinn hátt. Núvitund felur í sér að: Vera í meðvitundVeita athygli t.d. öndun, líkamshlutum, hugsunum eða tilfinningum.Ekki dæma það sem við verðum vör við heldur taka eftir því eins og það er, án þess að flokka sem got...
Með lífið í lúkunum
Á næstunni kemur út þáttur um triggera eða kveikjur. Frábært viðtal við Önnu Sigurðardóttur sem lýsir á mannlegan og um leið faglegan hátt hvað gerist í líkamanum og afhverju þegar við ,,triggerumst". Hér kemur ein stutt hugleiðsla sem hægt er að nýta við þessar aðstæður. Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!