
Menntaspjall: Valgerðar Jónsdóttur og ræðir hún um iðnnám og fær til sín þau Lindu Grétarsdóttur fulltrúa Meistarafélags hársnyrtimeistara og sveina í Reykjavík og Sigurð Má Guðjónsson bakarameistara í Bernhöftsbakarí og formann Landssambands Bakarameistara. 03.09. 24