
Menntaspjall Valgerður Snæland Jónsdóttir fjallar um 190 ára afmæli bakaraiðnar á Íslandi og landssambands bakarameistara- Gestur hennar Sigurður Már Guðjónsson bakarameistari og konditormeistari í Bernhöftsbakaríi og formaður Landssambands Bakarameistara og í stjórn alþjóðasambands Bakarameistara.