All content for Mál Málanna is the property of malmalanna and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Auðun Georg Ólafsson fer yfir Mál málanna:
Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra og Kristrún Frostadóttir um nýja samgönguáætlun.
Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings um kjördæmapot og svik ríkisvaldsins í samgöngumálum.
Arnór Sigurjónsson sérfræðingur í varnar- og öryggisfræðum um viðræður sem sigldu í strand um frið í Úkraínu.