All content for Mín skoðun is the property of Valtýr Björn and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Heil og sæl. Þátturinn í dag er tileinkaður enska boltanum en keppni í ensku úrvlasdeildinni hefst á morgun, 15.ágúst. Fimm sérfræðingar spá fyrir um gengi liðanna frá toppi til botnssætis. Sérfræðingarnir eru: Kristinn Kærnested, Þórhallur Dan, Svanhvít Valtýs, Gummi Ben og Siggi Hlö. Þátturinn er í lengra lagi að þessu sinni eða um tveir og hálfur klukkutími. Ég vona að þið njótið þess að hlusta og takk fyrir okkur.