All content for Mín skoðun is the property of Valtýr Björn and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Heil og sæl. Í þætti dagsins eru fjórir viðmælendur. Kristinn Kærnested, Haraldur Hróðmarsson, Einar Jónsson og Svanhvít Valtýs. Við ræðum um íslenska karlalandsliðið í fótbolta. Leikinn í gær og úrslitaleikinn á sunnudag gegn Úkraínu. Við tölum líka um leikmannamál í íslenska fótboltanum. Olísdeild karla er til umræðu sem og meistaradeildin. Bónusdeildin í körfubolta er svo á sínum stað og við förum yfir gang mála þar en það gekk mikið á í leikjum gærkveldsins. Þetta og sitthvað fleira er í þætti dagsins. Njótið og takk fyrir að hlusta. Áfram Ísland.